Á þessari síðu birtist læsisstefnan Læsi er lykillinn sem er afrakstur þriggja ára þróunarvinnu skóla á Eyjafjarðarsvæðinu, Miðstöðvar skólaþróunar HA og fræðslusviðs Akureyrarbæjar. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi um læsiskennslu í leik- og grunnskólum. Á síðunni er að finna fjölbreytt efni sem kennarar geta nýtt til að meta stöðu nemenda og skipuleggja kennslu, leiðbeiningar fyrir foreldra o.fl.
Samræða, tjáning og hlustunLestur og lesskilningurRitun og miðlunLesfimiþrep