Læsi er lykillinn

Skólar á Eyjafjarðarsvæðinu hafa í samvinnu við Miðstöð skólaþróunar HA og fræðslusvið Akureyrarbæjar unnið að því frá árinu 2014 að móta og þróa læsisstefnu fyrir leik- og grunnskóla á svæðinu. Á þessari síðu er að finna afrakstur þeirrar vinnu, svo sem þrep um þróun læsis, sem kennarar geta nýtt til að meta stöðu nemenda og skipuleggja kennslu.

Lesa meira

 

Samræða, tjáning og hlustunLestur og lesskilningurRitun og miðlunLesfimiþrep